
LPGA: Manulife Financial LPGA Classic hefst í dag í Kanada
Mót vikunnar á LPGA mótaröðinni er Manulife Financial LPGA Classic.
Spilað er á Grey Silo golfvellinum í Waterloo, Ontario, Kanada.
Flestir af fremstu kvenkylfingum heims taka þátt í mótinu, m.a. nr. 1 á Rolex-heimslistanum, Inbee Park frá Suður-Kóreu.
Sú sem á titil að verja er hin bandaríska Brittany Lang, og mun hún hefja titilvörnina í dag.
Mótið hefst eftir u.þ.b. 10 mínútur. því 4 tíma tímamismunur er á Kanada og Íslandi (þ.e. við erum 4 tímum á undan) og fyrsti ráshópurinn fer út kl. 7:10 að staðartíma (þ.e. 11:10 að okkar tíma).
Í fyrsta ráshóp er kylfingur sem m.a. hefir spilað hér á Ísland (á Icelandic Junior Masters mótinu á Hellu 2009 – setti m.a. vallarmet af bláum teigum 67 högg) en þar er átt við hina austurrísku Marinu Stütz.
Til þess að fylgjast með skori keppenda á skortöflu SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023