Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 16. 2014 | 08:00

LPGA: Lincicome með 3 högga forystu í hálfleik á Wegmans mótinu

Brittany Lincicome hefir tekið 3 högga forystu á Wegmans Championship, sem fram fer á golfvelli Monroe GC í Pittsford, New York.

Lincicome hefir leikið á samtals 9 undir pari, 135 höggum (67 68).

Í 2. sæti á samtals 6 undir pari, 138 höggum eru þær Inbee Park (72 66) og Lexi Thompson (66 72).

Fjórða sætinu á samtals 5 undir pari, hver deila síðan þær Lydia Ko, Meena Lee og Jane Park.

Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á Wegmans Championship SMELLIÐ HÉR: