Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 21. 2017 | 23:00

LPGA: Lexi sigraði á Kingsmill á mótsmeti – Hápunktar lokarhringsins

Lexi Thompson sigraði á Kingsmill Championship og setti þar að auki nýtt mótsmet.

Lexi lék á samtals 20 undir pari, 264 höggum (65  65  69 65), sem er nýtt mótsmet.

Í 2. sæti, heilum 5 höggum m á eftir Lexi varð In Gee Chun frá S-Kóreu, á samtals 15 undir pari, 269 höggum (69  66  67  67).

Til þess að sjá lokastöðuna á Kingsmill Championship SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta lokahrings Kingsmill Championship SMELLIÐ HÉR: