Ragnheiður Jónsdóttir | október. 18. 2015 | 07:00

LPGA: Lexi sigraði á KEB Hana Bank Championship

Það var hin bandaríska Lexi Thompson sem sigraði á KEB Hana Bank Championship.

Mótið fór fram í Incheon, Suður-Kóreu.

Lexi lék á samtals 15 undir pari; einu höggi betur en þær Yani Tseng og Sung Hyun Park, sem báðar voru á samtals 14 undir pari, hvor.

Til þess að sjá lokastöðuna á KEB Hana Bank Championship SMELLIÐ HÉR: