Ragnheiður Jónsdóttir | september. 9. 2017 | 09:00

LPGA: Lexi og Lydia Ko deila forystunni e. 2. dag Indy mótsins

Það eru bandaríski kylfingurinn Lexi Thompson og Lydia Ko frá Nýja-Sjálandi , sem deila forystunni á Indy Women in Tech Championship eftir 2. keppnisdag.

Báðar eru þær búnar að spila á 15 undir pari, 128 höggum; Lexi (63 66) og Lydia (65 64).

Bilið á þeim og Ólafíu Þórunni eru 6 högg en eftir 2 hringi er Ólafía Þórunn á 9 undir pari (67 68) og T-7.

Sjá má hápunkta 2. dags á Indy Women in Tech Championship með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má viðtal við Lexi eftir 2. keppnisdag Indy mótsins með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má viðtal við Lydiu eftir 2. keppnisdag Indy mótsins með því að SMELLA HÉR: