LPGA: Lexi aftur sek um reglubrot
Nr. 2 á Rolex-heimslistanum Lexi Thompson fór af 18. flöt Siam Country Club eftir 2. hring á Honda LPGA Classic haldandi að hún væri 4 höggum á eftir Jessicu Korda (sem síðan sigraði í mótinu).
En á leið hennar í skortjaldið var henni tilkynnt af regluverði að hún hefði gerst brotleg á 15. braut vallarins og þyrfti að bæta við 2 höggum í víti.
Þarf þetta endlega aftur að henda Lexi, sem vegna flókinna regluákvörðunar varð af 2. risamótstitli sínum á Ana Inspiration 2017 risamótinu? … vegna golfreglna? Sjá eldri grein Golf 1 þar um með því að SMELLA HÉR:
Á 15. braut lenti bolti Lexi nálægt auglýsingaskilti, sem hún fjarlægði einfaldlega til þess að geta slegið.
Þetta er eðlilegt. Eiginlega. Eða hvað?
Þetta hefði ekki verið neitt vandamál en á sumum LPGA mótum eru auglýsingaskilti ekki skilgreind sem ‘temporary immovable obstruction’ og eru því óhreyfanleg hindrun (Regla 24-2).
Í opinberri fréttatilkynningu LPGA sagði: „Á 2. hring Honda LPGA Thailandi hlaut Lexi Thompson tvö högg í víti fyrir brot á staðarreglu, sem segir að auglýsingaskilti séu óhreyfanleg hindrun.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
