Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 6. 2016 | 13:00

LPGA: Laetitia Baek leiðir e. 1. hring Yokohama Tire Classic

Það er 1. ísraelski kylfingur á LPGA-mótaröðinni, Laetitia Baek,  sem leiðir eftir 1. hring Yokohama Tire Classic.

Baek lék 1. hring á 7 undir pari, 65 höggum.

Fyrir þá sem ekki þekkja þennan frábæra kylfing má sjá eldri kynningu Golf 1 á honum með því að SMELLA HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 1. hrings Yokohama Tire Classic SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Yokohama Tire Classic SMELLIÐ HÉR.