
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 21. 2020 | 22:00
LPGA: Ko sigraði á CME
Það var efsti kvenkylfingurinn á Rolex-heimslistanum, Jin Young Ko, frá S-Kóreu, sem tryggði sér sigur á lokamóti LPGA mótaraðarinnar á þessu ári CME Group Tour Championship.
Mótið fór fram í Naples Flórída 18.-21. desember 2020.
Sigurskor Ko var 18 undir pari í heildina.
Sigur hennar var öruggur því hún átti heil 5 högg á löndu sína Sei Young Kim og hina áströlsku Hönnuh Greene, sem urðu í 2. sæti á samtals 13 undir pari, hvor.
Sjá má lokastöðuna á CME Group Tour Championship með því að SMELLA HÉR:
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?
- janúar. 20. 2021 | 07:00 Haraldur Júlíusson látinn
- janúar. 20. 2021 | 06:00 GM: 40 ár frá stofnun GKJ
- janúar. 19. 2021 | 19:00 GA: Veigar hlaut háttvísibikarinn 2020
- janúar. 19. 2021 | 18:00 Paige Spiranac segir Tiger ekkert skrímsli þrátt fyrir framhjáhald
- janúar. 19. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tommy Fleetwood – 19. janúar 2021
- janúar. 19. 2021 | 10:00 PGA: Jon Rahm dregur sig úr móti vikunnar
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?