Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 26. 2016 | 14:00

LPGA: Ko og Pressel efstar e. 2. dag á Walmart

Það eru nr. 1 á Rolex-heimslistanum Lydia Ko og bandaríski kylfingurinn Morgan Pressel sem eru efstar eftir 2. hring Walmart mótsins.

Lydia og Morgan hafa leikið á samtals 14 undir pari, hvor.

Þrjár deila 3. sætinu: Alena Sharp frá Kanada, Jing Yan frá Kína og Candie Kung frá Tapei allar á 12 undir pari, hver.

Sjá má hápunkta 3. hrings á Walmart með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má stöðuna að öðru leyti eftir 3. hring Walmart mótsins með því að SMELLA HÉR: