Ragnheiður Jónsdóttir | október. 17. 2015 | 09:00

LPGA: Ko og Park efsta á KEB Hana Bank Championship

Það eru þær Lydia Ko og Sung Hyun Park sem eru efstar og jafnar eftir 3. dag KEB Hana Bank Championship.

Báðar eru búnar að spila á 13 undir pari, 203 höggum; Ko (69 65 69) og Park (62 74 67).

Til þess að fylgjast með stöðunni lokadaginn á KEB Hana Bank Championship SMELLIÐ HÉR: