
LPGA: Ko hefur titilvörn sína á að vera í 1. sæti ásamt Stanford og Boeljon
Hin unga Lydia Ko hóf í gær titilvörn sína á CN Canadian Open. Og hún byrjar vel; er í 1. sæti eftir 1. dag ásamt bandaríska kylfingnum Angelu Stanford og hollenska kylfingnum Christel Boeljon.
Þær Ko, Stanford og Boeljon léku allar á 5 undir pari, 65 höggum.
Aðeins 1. höggi á eftir í 4. sæti eru þær Paula Creamer og Cristie Kerr á 4 undir pari, 66 höggum. Fjórar eru síðan í 6. sæti þ.á.m. nr. 1 á Rolex-heimslista kvenkylfinga, Inbee Park og Karine Icher frá Frakklandi.
Hvorki fleiri né færri en 10 kylfingar léku á 2 undir pari, 68 höggum og deila þær 10. sæti, en þ.á.m. er Caroline Hedwall.
Hópur 13 kylfinga deilir síðan 20. sætinu, en allar í þeim hóp léku á 1 undir pari, 69 höggum. Í þessum hópi eru m.a. hin 17 ára Charley Hull, hin 49 ára Laura Davies og „norska frænka okkar“ Suzann Pettersen.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag á CN Canadian Open SMELLIÐ HÉR:
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!
- júlí. 3. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Örn Berndsen – 3. júlí 2022
- júlí. 3. 2022 | 15:00 GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 13:00 LET: Guðrún Brá komst ekki g. niðurskurð á Amundi German Masters – Maja Stark sigraði
- júlí. 3. 2022 | 12:00 GVS: Heiður Björk og Helgi Runólfs klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 10:00 GSS: Una Karen sigraði á Kvennamótinu!
- júlí. 3. 2022 | 07:00 NGL: Andri Þór lauk keppni á PGA Championship Landeryd Masters
- júlí. 3. 2022 | 00:34 LIV: Branden Grace sigraði á 2. móti arabísku ofurgolfmótaraðarinnar á Pumpkin Ridge!
- júlí. 2. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (27/2022)
- júlí. 2. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2022
- júlí. 1. 2022 | 22:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst úr leik á Italian Challenge Open
- júlí. 1. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Oddný Hrafnsdóttir – 1. júlí 2022