Ragnheiður Jónsdóttir | október. 24. 2015 | 08:37

LPGA: Ko efst f. lokahringinn í Taiwan

Lydia Ko er komin með 4 högga forystu á hina suður-kóreönsku Eun-Hee Ji, sem búin er að leiða allt mótið fyrir lokahring Fubon LPGA Taiwan Championship.

Samtals er Ko búin að spila á 13 undir pari (69 67 67).

Eun-Hee Ji er í 2. sæti sem segir á samtals 9 undir pari (66 69 72)

Í 3. sæti sem stendur er Charley Hull á 8 undir pari (68 69 71).

Sjá má stöðuna á með því að SMELLA HÉR: