
LPGA: Ko byrjar vel á PGA Championship
Fugl-fugl í endinn hjá Lydiu Ko, nr. 1 á Rolex-heimslistanum sneri svona meðalbyrjun hjá henni í alveg ágætis hring á PGA Championship kvennamótinu í New York í dag.
Ko hóf keppni á stöðugu 1 undir pari, 72 höggum og er T-31 í Westchester Country Club.
Hún er aðeins 3 höggum á eftir þeirri sem er í forystu þessa stunndina, nýstirninu Brooke Henderson frá Kanada.
Ko fékk 5 fugla og 4 skolla.
Þetta var alls ekki hefðbundinn hringur hjá hinni 18 ára Ko; hún hitti aðeins 9 af 14 brautum og 12 af 18 flötum, en hún skramblaði vel og virkaði ánægð með tveggja-bolta pútterinn sinn nýja. Hún var með 28 pútt á hringnum, sem er bæting frá fyrri skorum hennar.
Ko yrði sú yngsta til að sigra á risamóti ef það tækist á sunnudaginn eða ef hún ynni bara eitthvað af þeim 3 risamótum sem eftir eru á árinu af risamótum kvenkylfinganna. – Opna bandaríska, Opna breska og Evian Championship.
Til þess að fylgjast með stöðunni á KPMG Women´s PGA Championship SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024