Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 2. 2013 | 11:30

LPGA: Kingsmill Championship í beinni

Í dag hefst á River golfvellinum í Kingsmill Resort í Williamsburg, Virginíu Kigsmill Championship mótið.

Þátttakendur eru 144 þ.á.m. bestu kvenkylfingar heims.

Í fyrra lentu Jiyai Shin og Paula Creamer í 9 holu bráðabana þar sem Creamer beið lægri hlut og á Shin því titil að verja.

Bein útsending frá Kingsmill Championship hefst kl. 11:30.

Sjá má frá Kingsmill Championship í beinni með því að SMELLA HÉR: 

Fylgjast má með skori keppenda með því að SMELLA HÉR: