Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 21. 2019 | 22:45

LPGA: Kim leiðir e. 1. dag á CME

Það er Sei Young Kim sem er í forystu eftir 1. dag á CME Group Tour Classic.

Kim kom í hús á 7 undir pari, 65 höggum.

Hin enska Georgia Hall, heimakonan Nelly Korda og So Yeon Ryu frá S-Kóreu deila 2. sætinu, allar á 6 undir pari, 66 höggum.

Mótsstaðurinn er Naples, í Flórída.

Sjá má stöðuna á CME Group Tour Classic með því að SMELLA HÉR: