LPGA: Kerr biðst afsökunar á hægum leik í bráðabana
Í gær, daginn eftir að Cristie Kerr tapaði í bráðabananum fyrir japanska kylfingnum Haru Nomura, á Volunteers of America Texas Shootout, fór Cristie Kerr á Twitter og baðst afsökunar á hægum leik sínum í bráðabananum.
Kerr og Nomura áttust við í mjög hvössum aðstæðum, en það tók þær 2 heila tíma að spila par-5 18. holuna 6 sinnum í röð. Nomura náði loks fugli á 6. holu bráðabanans og Kerr tapaði með pari.
Judy Rankin, sem lýsti bráðabananum minntist oftar en einu sinni á það sem henni fannst af ásetningi hægur leikur Kerr við þessar erfiðu veðursaðstæður.
Kerr fór á Twitter eins og segir og baðst afsökunar.
Kerr tvítaði eftirfarandi:
Congrats to Haru Nomura for winning yesterday. We both played our hearts out!!!!! Hope people can understand why there was slow play #45MPH
(Lausleg þýðing: Til hamingju Haru Nomura með sigurinn í gær (fyrradag). Við spiluðum báðar eftir bestu getu!!!! Vona að fólk skilji af hverju við lékum hægt í 45 mílna vindhraða á klst.)
Sorry everyone for the slow play yesterday the conditions were incredibly tough and that 18th hole is very difficult. Very tricky w 40mph
(Lausleg þýðing: Bið alla afsökunar á hægum leik í gær (í fyrradag) – aðstæður voru ótrúlega erfiðar og þessi 18. hola er mjög erfið. Mjög lúmsk í 40 milna vindstigum á klst.)
Both players took a lot of time by the way and that’s all I’m going to say about that hope everybody remains a fan of the LPGA.
(Lausleg þýðing: Báðir leikmenn tóku sér mikinn tímann á leiðinni og það er allt sem ég ætla að segja um það og vona að allir séu enn aðdáendur LPGA)
Thank you to all my fans out there I love you and I am always appreciate of of your support no matter what!!! #kerrnation
(Lausleg þýðing: Þakka öllum aðdáendum mínum þarna úti ég elska ykkur og ég met ávallt stuðning ykkar sama á hverju gengur!!! #kerrnation)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
