
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 25. 2022 | 23:00
LPGA: Kathy Whitworth látin 83 ára
Kathy Whitworth er látin, 83 ára. Hún fæddist 27. september 1939 í Monahans, Texas.
Whitworth er sá kylfingur sem á flesta sigra á LPGA mótaröðinni, eða 88.
Alls vann hún 98 titila á atvinnumannsferli sínum, en hún gerðist atvinnumaður í golfi, 1958 þá 19 ára.
Whitworth byrjaði að spila golf fremur seint eða 15 ára, en hún var komin á LPGA aðeins 4 árum síðar 1958.
Whitworth helgaði líf sitt golfinu og giftist aldrei, en hún sagði eitt sinn:„Ég vildi vera eins góður kylfingur og ég gæti mögulegast orðið og það að vera gift og golf fór ekki saman.“
Whitworth lést á Aðfangadag 2022 í faðmi fjölskyldu sinnar.
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)