Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 25. 2022 | 23:00
LPGA: Kathy Whitworth látin 83 ára
Kathy Whitworth er látin, 83 ára. Hún fæddist 27. september 1939 í Monahans, Texas.
Whitworth er sá kylfingur sem á flesta sigra á LPGA mótaröðinni, eða 88.
Alls vann hún 98 titila á atvinnumannsferli sínum, en hún gerðist atvinnumaður í golfi, 1958 þá 19 ára.
Whitworth byrjaði að spila golf fremur seint eða 15 ára, en hún var komin á LPGA aðeins 4 árum síðar 1958.
Whitworth helgaði líf sitt golfinu og giftist aldrei, en hún sagði eitt sinn:„Ég vildi vera eins góður kylfingur og ég gæti mögulegast orðið og það að vera gift og golf fór ekki saman.“
Whitworth lést á Aðfangadag 2022 í faðmi fjölskyldu sinnar.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
