
LPGA: Karin Sjödin og Yani Tseng deila forystunni á Kraft Nabisco fyrir lokahringinn
Það er nr. 1 í heiminum, Yani Tseng, sem heldur forystu sinni á Kraft Nabisco fyrir lokahring 1. risamóts ársins í kvennagolfinu, Kraft Nabisco Championship, en deilir henni að þessu sinni með hinni sænsku Karin Sjödin.
Báðar eru þær Yani og Karin Sjödin búnar að spila á samtals -9 undir pari, þ.e. 207 höggum hvor: Yani (68 68 71) og Karin Sjödin (72 67 66).
Þær stöllur hafa 2 högga forystu á Haeji Kang frá Suður-Kóreu, sem er ein í 3. sæti á -7 undir pari samtals .
Fjórða sætinu deila 5 stúlkur frá Suður-Kóreu á -6 undir pari allar samtals hver, en þetta eru þær: Ji, Kim, Seo, Choi og Yoo.
Hin 16 ára Charley Hull, fremsti áhugamaður Englands, sem boðin var þátttaka í mótinu og er að spila á sínu fyrsta risamóti er aldeilis að standa sig vel. Ekki bara komst hún í gegnum niðurskurð heldur deilir 37. sætinu með öðrum og átti góðan hring upp á 68 í gær eftir fremur „slakan“ hring á föstudaginn upp á 77 högg. Samtals er Charley Hull búin að spila á parinu, 216 höggum (71 77 68)
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag á Kraft Nabisco Championship smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge