Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 6. 2022 | 20:45

LPGA: Jin Young Ko sigraði á HSBC Women’s World meistaramótinu

Það var Jin Young Ko frá S-Kóreu, sem sigraði á HSBC Women´s World Championship.

Mótið fór fram dagana 3.-6. mars 2002 á Sentosa vellinum í Singapore.

Sigurskor Ko var 17 undir pari, 271 högg (69 67 69 66).

Í 2. sæti urðu þær Minjee Lee og In Gee Chun, báðar á 15 undir pari, hvor.

Sjá má lokastöðuna á HSBC Women´s World Championship með því að SMELLA HÉR: