Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 26. 2016 | 18:00

LPGA: Jenny Shin efst e. 2. dag Kia Classic

Það er bandaríski kylfingurinn Jenny Shin sem er efst eftir 2 hringi á Kia Classic mótinu, sem er mót vikunnar á LPGA:

Shin er búin að spila á samtals 10 undir pari, 134 höggum (69 65).

Í 2. sæti eru 2 kylfingar nr. 1 á Rolex-heimslistanum, Lydia Ko og bandaríski kylfingurinn Brittany Lang.

Báðar eru þær búnar að spila á 9 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna á KIA Classic SMELLIÐ HÉR: