Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 8. 2015 | 09:47

LPGA: Inbee Park sigraði í Singapore

Það var Inbee Park sem bar sigurorð af keppinautum sínum á HSBC Women´s Champions í Singapore nú í morgun.

Park lék samtals á 15 undir pari og átti 2 högg á nánasta keppinaut sinn nr. 1 á Rolex-heimslista kvenna Lydiu Ko.

Sjá má lokastöðuna áHSBCmeð því að SMELLA HÉR: