
LPGA: Inbee Park vann 3. risamótið í röð!!!
Inbee Park skrifaði sig í sögubækurnar í kvöld en hún er búin að vinna öll 3 risamót kvennagolfsins af 5 það sem af er ársins. Það er árangur sem aðeins 3 kvenkylfingum hefir tekist á undan henni þ.e. Babe Zaharias, Mickey Wright og Pat Bradley (frænku Keegan). Nú beinast allra augu að Opna breska kvenrisamótinu en þar á Inbee tækifæri að verða fyrsti kylfingur sögunnar til að vinna 4 risamót á einu og sama keppnistímabilinu.
Inbee sigraði á US Women´s Open 2013 með skor upp á samtals 8 undir pari, 280 högg (67 66 71 74).
Hún átti 4 högg á þá sem varð í 2. sæti IK Kim, sem var á samtals 4 undir pari, 284 höggum (68 69 73 74).
Í 3. sæti varð síðan So Yeon Ryu á samtals 1 undir pari. Þrjár efstu á US Women´s Open allar frá Suður-Kóreu!!!
Það er ekki fyrr en í 4. sæti þar sem eru 2 frá Bandaríkjunum: Paula Creamer og Angela Stanford og ein ensk Jodi Ewart Shadoff, allar á samtals 1 yfir pari, 289 höggum.
Til þess að sjá úrslit frá Opna bandaríska kvenrisamótinu (US Women´s Open) SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms ——- 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum
- janúar. 14. 2021 | 08:00 GR: Þórður Rafn nýr íþróttastjóri GR! Haukur Már kemur inn í þjálfarateymið!
- janúar. 14. 2021 | 07:00 LPGA: Yealimi Noh, meðal þeirra sem eru nýliðar aftur 2021!
- janúar. 13. 2021 | 18:00 PGA: Áhorfendum fækkað á Phoenix Open og grímuskylda!
- janúar. 13. 2021 | 16:30 Áskorendamótaröð Evrópu: Mótum í S-Afríku frestað
- janúar. 13. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðjón Frímann Þórunnarson – 13. janúar 2020
- janúar. 13. 2021 | 13:00 Evróputúrinn: Boðskortin á Sádí International
- janúar. 13. 2021 | 10:00 Sonur Gary Player hvetur föður sinn til að skila Trump frelsisorðunni
- janúar. 13. 2021 | 08:00 Vegas með Covid