
LPGA: Inbee Park leikmaður ársins!
Nr. 1 á Rolex-heimslistanum, Inbee Park, varð í gær fyrsti kylfingurinn frá Suður-Kóreu til þess að verða leikmaður ársins á LPGA.
Hún varð í 4. sæti á Lorena Ochoa Invitational og er með nóg af stigum til þess að spila áhyggjulaust á móti vikunnar á LPGA, CME Group Titleholders.
Titillinn Leikmaður ársins á LPGA er í höfn hjá Inbee.
„Ég sagði allt árið að það ættu 2-3 stúlkur þegar að hafa unnið titilinn en engin náði því,“ sagði Park. „Það er bara virkilega erfitt að trúa þessu og ég er bara býsna heppin að hafa unnið.“
Park, 25 ára, vann 6 sinnum á árinu 2013 og varð sú fyrsta í nútímakvennagolfi til þess að eiga möguleika á Grand Slam, en hún vann fyrstu 3 mót ársins og er aðeins 2. kvenkylfingurinn í sögu LPGA til þess að takast það nú í nútímakvennagolfi.
Nú í ár hefir Park unnið sér inn $2,393,513 og er í efsta sæti peningalista LPGA. Þetta er 2. árið í röð sem Park vinnur sér inn meir en $ 2 milljónir á einu og sama keppnistímabilinu. Inbee Park er líka í 18. sæti yfir þær sem unnið hafa sér inn mest verðlaunafé á LPGA á ferli sínum, en Inbee hefir nú þegar unnið sér inn $7,661,237 í verðlaunafé.
- júní. 30. 2022 | 14:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lék á +2 á Italian Challenge Open á 1. degi
- júní. 29. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Egill Ragnar Gunnarsson – 29. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Freyja Benediktsdóttir – 28. júní 2022
- júní. 28. 2022 | 12:00 GK: Þórdís Geirs fékk ás í Bergvíkinni!!!
- júní. 27. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: David Leadbetter – 27. júní 2022
- júní. 27. 2022 | 06:00 PGA: Schauffele sigurvegari Travelers
- júní. 26. 2022 | 23:30 Evróputúrinn: Haotong Li sigurvegari BMW International Open e. bráðabana v/Pieters
- júní. 26. 2022 | 23:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun sigraði!!!
- júní. 26. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Árni Harðarsson – 26. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 22:00 KPMG PGA Women’s Championship: In Gee Chun leiðir f. lokahringinn
- júní. 25. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Li Haotong leiðir f. lokahring BMW International
- júní. 25. 2022 | 21:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Andri Þór og Guðmundur Ágúst náðu ekki niðurskurði á Blot Open de Bretagne
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 18:00 NGL: Aron Snær varð T-13 á UNICHEF meistaramótinu
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi