Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 6. 2019 | 08:00

LPGA: In Kyung Kim efst í hálfleik ANA Inspiration

Það er suður-kóreanski kylfingurinn In Kyung Kim, sem er efst í hálfleik á ANA Inspiration, fyrsta risamóti ársins.

Kim hefir spilað á samtals 8 undir pari,136 höggum (71 65).

Í 2. sæti er Katherine Kirk, 3 höggum á eftir Kim.

Til þess að sjá stöðuna á ANA Inspiration SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á ANA Inspiration SMELLIÐ HÉR: