SINGAPORE, SINGAPORE – MAY 02: Hyo Joo Kim of South Korea kisses the trophy after winning the tournament following the final round of the HSBC Women’s World Championship at Sentosa Golf Club on May 2, 2021 in Singapore. (Photo by Lionel Ng/Getty Images)
Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 2. 2021 | 18:00

LPGA: Hyo Joo Kim sigraði á HSBC meistaramótinu

Það var Hyo Joo Kim, frá S-Kóreu sem stóð uppi sem sigurvegari á HSBC Women´s World Championship,

Mótið fór fram í Singapore, dagana 29. apríl – 2. maí 2021.

Sigurskor Hyo Joo var 17 undir pari, 271 högg (67 – 68 – 72 – 64).

Það var einkum glæsilegur lokahringurinn upp á 64 högg sem færði Hyo Joo sigurinn.

Í 2. sæti varð hin ástralska Hannah Green, aðeins 1 höggi á eftir Hyo Joo.

Sjá má lokastöðuna á HSBC Women´s World Championship með því að SMELLA HÉR: