
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 24. 2012 | 16:00
LPGA: Hvað er það besta við jólin að mati nýliða LPGA?
Golf 1 hefir nú að undanförnu verið að kynna nýliða á sterkustu kvenmótaröð heims bandarísku LPGA mótaröðinni. Blaðafulltrúa þeirrar mótaraðar lék forvitni á að vita hvað nýliðunum þætti það besta við jólin. Hér fara svörin:
Kylfingur | |
Marina Alex | Snjór! |
Frances Bondad | Að vera með fjölskyldunni |
Katie Burnett | Að vera með fjölskyldunni. |
Brianna Do | Að allir komi saman og hlægi og eignist tonn af góðum minningum. |
Lauren Doughtie | Að vera með fjölskyldunni. |
Paz Echeverria | Að borða með fjölskyldunni, systkinum og foreldrum. |
Victoria Elizabeth | Að vera með fjölskyldunni, elda og horfa á vídeóupptökur af fjölskyldunni! |
Breanna Elliott | Að verja tíma með fjölskyldunni og gefa gjafir |
Marita Engzelius | Að öll fjöskyldan komi saman. |
Austin Ernst | Að verja tíma með fjölskyldu og vinum. |
Jordan Hardy | Að vera heima í náttfötunum með fjölskyldunni. |
Daniela Iacobelli | Að undirbúa árið sem framundan er. |
Kelly Jacques | Að vera með þeim, sem maður elskar. |
Felicity Johnson | Að fara í hlý föt og sjá öll ljósin heima í Birmingham. |
Moriya Jutanugarn | Mér líka gjafirnar! |
Taylore Karle | Fjölskyldan. |
Sue Kim | Að sofa heima ein. |
Inhong Lim | Að hlusta á kirkjukórinn og fá gjafir! |
Alejandra Llaneza | Að sjá alla fjölskylduna sem býr dreift um allan heim samankomna. |
Lisa McCloskey | Jólaljósin. |
Haley Millsap | Það er fæðing herra vors og frelsara Jesú Krists! |
Kayla Mortellaro | Að verja tíma með fjölskyldu og vinum. |
Brooke Pancake | Að hitta fjölskyldu og vini og opna gjafirnar! |
Garrett Phillips | Jólaandinn! |
Nicole Smith | Heitt súkkulaði, fjölskyldan og jólaglögg! |
Marina Stuetz | Þegar bjöllurnar hringja rétt áður en ég sé jólatréð í fyrsta sinn 24. desember! |
Kim Welch (ekki nýliði) |
Að vera með fjölskyldunni og búa til smákökur! |
- mars. 31. 2023 | 16:30 Gary Player þarf að „grátbiðja“ til að fá að spila á Augusta National
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristín Sigurbergsdóttir – 23. mars 2023
- mars. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Peter McEvoy og Davíð Arthur Friðriksson – 22. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore