
LPGA: Hvað er í uppáhaldi hjá Christinu Kim?
Stuðboltinn í liði Bandaríkjamanna á Solheim Cup, s.s. endranær, var Christina Kim. Það er sjaldan lognmolla þar sem þessi hressi bandaríski kylfingur fer, eins og sást m.a. á Solheim Cup. En hvað skyldi nú vera í uppáhaldi hjá Christinu?
Blaðafulltrúi LPGA lagði nokkrar spurningar fyrir Cristinu og hér fara þær og svör hennar:
Hver er uppáhalds litur þinn?
Christina Kim: Grænn.
Hver er uppáhalds borgin þín í heiminum?
Christina Kim: Dubai.
Hvert er í uppáhaldi að fara þegar þú átt frí?
Christina Kim: Til Christchurch á Nýja Sjálandi.
Hver er uppáhalds drykkur/drykkir þínir?
Christina Kim: Vín frá Nýja-Sjálandi.
Hvert er uppáhalds tækið þitt?
Christina Kim: Allt frá Apple.
Hver er uppáhalds eignin?
Christina Kim: Macbook Pro.
Hverjar eru uppáhalds snyrtivörurnar?
Christina Kim: Make Up Forever.
Hver er uppáhaldsleikarinn þinn?
Christina Kim: Chuck Palahniuk.
Að lokum: Hver er uppáhalds málshátturinn þinn?
Christina Kim: „Enjoy the Ride” (Tilraun til þýðingar – merkingin tapast svolítið: „Njóttu ferðarinnar/þ.e.a.s. lífsins.”
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska
- maí. 7. 2022 | 06:45 PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo
- maí. 7. 2022 | 06:00 LET: Koivisto efst e. 2. dag Madrid Open
- maí. 6. 2022 | 23:00 NGL: Bjarki bestur íslensku kylfinganna á Barncancerfonden Open
- maí. 6. 2022 | 22:00 Evróputúrinn: Long í forystu e. 2. dag á The Belfry
- maí. 6. 2022 | 18:00 Bandaríska háskólagolfið: Ragnhildur Kristins íþróttakona ársins hjá EKU
- maí. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022