
LPGA: Hvað er í uppáhaldi hjá Christinu Kim?
Stuðboltinn í liði Bandaríkjamanna á Solheim Cup, s.s. endranær, var Christina Kim. Það er sjaldan lognmolla þar sem þessi hressi bandaríski kylfingur fer, eins og sást m.a. á Solheim Cup. En hvað skyldi nú vera í uppáhaldi hjá Christinu?
Blaðafulltrúi LPGA lagði nokkrar spurningar fyrir Cristinu og hér fara þær og svör hennar:
Hver er uppáhalds litur þinn?
Christina Kim: Grænn.
Hver er uppáhalds borgin þín í heiminum?
Christina Kim: Dubai.
Hvert er í uppáhaldi að fara þegar þú átt frí?
Christina Kim: Til Christchurch á Nýja Sjálandi.
Hver er uppáhalds drykkur/drykkir þínir?
Christina Kim: Vín frá Nýja-Sjálandi.
Hvert er uppáhalds tækið þitt?
Christina Kim: Allt frá Apple.
Hver er uppáhalds eignin?
Christina Kim: Macbook Pro.
Hverjar eru uppáhalds snyrtivörurnar?
Christina Kim: Make Up Forever.
Hver er uppáhaldsleikarinn þinn?
Christina Kim: Chuck Palahniuk.
Að lokum: Hver er uppáhalds málshátturinn þinn?
Christina Kim: „Enjoy the Ride” (Tilraun til þýðingar – merkingin tapast svolítið: „Njóttu ferðarinnar/þ.e.a.s. lífsins.”
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING