
LPGA: Hvað er í uppáhaldi hjá Christinu Kim?
Stuðboltinn í liði Bandaríkjamanna á Solheim Cup, s.s. endranær, var Christina Kim. Það er sjaldan lognmolla þar sem þessi hressi bandaríski kylfingur fer, eins og sást m.a. á Solheim Cup. En hvað skyldi nú vera í uppáhaldi hjá Christinu?
Blaðafulltrúi LPGA lagði nokkrar spurningar fyrir Cristinu og hér fara þær og svör hennar:
Hver er uppáhalds litur þinn?
Christina Kim: Grænn.
Hver er uppáhalds borgin þín í heiminum?
Christina Kim: Dubai.
Hvert er í uppáhaldi að fara þegar þú átt frí?
Christina Kim: Til Christchurch á Nýja Sjálandi.
Hver er uppáhalds drykkur/drykkir þínir?
Christina Kim: Vín frá Nýja-Sjálandi.
Hvert er uppáhalds tækið þitt?
Christina Kim: Allt frá Apple.
Hver er uppáhalds eignin?
Christina Kim: Macbook Pro.
Hverjar eru uppáhalds snyrtivörurnar?
Christina Kim: Make Up Forever.
Hver er uppáhaldsleikarinn þinn?
Christina Kim: Chuck Palahniuk.
Að lokum: Hver er uppáhalds málshátturinn þinn?
Christina Kim: „Enjoy the Ride” (Tilraun til þýðingar – merkingin tapast svolítið: „Njóttu ferðarinnar/þ.e.a.s. lífsins.”
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open