LPGA: Hvað er í uppáhaldi hjá Christinu Kim?
Stuðboltinn í liði Bandaríkjamanna á Solheim Cup, s.s. endranær, var Christina Kim. Það er sjaldan lognmolla þar sem þessi hressi bandaríski kylfingur fer, eins og sást m.a. á Solheim Cup. En hvað skyldi nú vera í uppáhaldi hjá Christinu?
Blaðafulltrúi LPGA lagði nokkrar spurningar fyrir Cristinu og hér fara þær og svör hennar:
Hver er uppáhalds litur þinn?
Christina Kim: Grænn.
Hver er uppáhalds borgin þín í heiminum?
Christina Kim: Dubai.
Hvert er í uppáhaldi að fara þegar þú átt frí?
Christina Kim: Til Christchurch á Nýja Sjálandi.
Hver er uppáhalds drykkur/drykkir þínir?
Christina Kim: Vín frá Nýja-Sjálandi.
Hvert er uppáhalds tækið þitt?
Christina Kim: Allt frá Apple.
Hver er uppáhalds eignin?
Christina Kim: Macbook Pro.
Hverjar eru uppáhalds snyrtivörurnar?
Christina Kim: Make Up Forever.
Hver er uppáhaldsleikarinn þinn?
Christina Kim: Chuck Palahniuk.
Að lokum: Hver er uppáhalds málshátturinn þinn?
Christina Kim: „Enjoy the Ride” (Tilraun til þýðingar – merkingin tapast svolítið: „Njóttu ferðarinnar/þ.e.a.s. lífsins.”
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024