Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 4. 2016 | 08:00

LPGA: Henderson sigraði á Cambia!

Brooke Henderson nældi sér í 2. sigur sinn á Cambia Portland Classic, sem lauk í gær í Portland, Oregon.

Þetta er 2. sigur Henderson á LPGA og allt á sama keppnistímabilinu…. hennar fyrsta.

Brooke lék á samtals 14 undir pari og átti 4 högg á fyrrum nr. 1 á heimslistanum Stacy Lewis, sem varð í 2. sæti.

Í 3. sæti var norska frænka okkar Suzann Pettersen, sem lék á samtals 9 undir pari

Til þess að sjá hápunkta lokahrings Cambia mótsins SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á Cambia Portland Classic SMELLIÐ HÉR: