Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 3. 2016 | 10:00

LPGA: Henderson efst f. lokahring Cambia mótsins

Það er kanadíski kylfingurinn Brooke Henderson sem er efst á Cambia Classic Portland mótinu, fyrir lokahringinn sem leikinn verður í kvöld.

Hún er búin að spila á samtals 13 undir pari (65 68 70).

Í 2. sæti er Mariajo Uribe á samtals 11 undir pari.

Til þess að sjá hápunkta 3. dags SMELLIÐ HÉR: 

Sjá má stöðuna eftir 3. hring Cambia Classic Portland mótsins með því að SMELLA HÉR: