Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2015 | 18:00

LPGA: Ha Na Yang leiðir e. 1. dag Marathon Classic

Það er Ha Na Jang frá Suður-Kóreu sem leiðir eftir 1. hring Marathon Classic.

Jang er búin að spila á 5 undir pari, 66 höggum, en leikið er á golfvelli Highland Meadow golfklúbbsins í Sylvanía, Ohio.

4 deila 4. sætinu á 4 undir pari, hver.  Þetta eru þær Sarah Kemp, Lee-Anne Pace, Nannette Hill og Wei-Ling Hsu.

Til þess að sjá stöðuna á Marathon Classic mótinu SMELLIÐ HÉR: