Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 21. 2019 | 23:00

LPGA: Green m/3 högga forystu e. 2. dag KPMG risamótsins

Hannah Green frá Ástralíu er komin með 3 högga forystu í hálfleik á KPMG rismótinu hjá konunum.

Green er búin að spila á samtals 7 undir pari 137 höggum (68 69).

Á hæla hennar eru fyrrum nr. 1 á Rolex heimslista kvenna þ.e. Ariya Jutanugarn, sem er í 2. sæti á samtals 4 undir pari.

Síðan eru Lydia Ko og Sung Hyun Park í 3. sæti á samtals 3 undir pari, hvor.

Sjá má stöðuna á KPMG risamótinu með því að SMELLA HÉR: