Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 25. 2018 | 12:21

LPGA: Fylgist með Ólafíu Þórunni HÉR!!!

Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir á rástíma kl. 7:21 að staðartíma á Bahamas, sem er kl. 12:21 að íslenskum tíma s.s. áður er komið fram.

Það er á fyrsta LPGA móti ársins, Pure Silk LPGA Bahamas Classic.

Hún hlýtur því að fara út hvað á hverju, nema einhverjar tafir hafi orðið.

Með Ólafíu í ráshóp eru eins og áður hefir komið fram hér á Golf 1, Maude Aimee LeBlanc frá Kanada og Alison Lewis frá Bandaríkjunum.

Til þess að fylgjast með Ólafíu Þórunni á skortöflu SMELLIÐ HÉR: