Mexíkanski kylfingurinn Lorena Ochoa, fyrrum nr. 1 í heiminum.
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 10. 2016 | 20:15

LPGA: Fylgist með Lorena Ochoa Inv. hér!

Í dag hefst í Mexikó hið árlega Lorena Ochoa Invitational.

Gestgjafi mótsins er fyrrum nr. 1 á Rolex-heimslista kvenna, mexíkanski kylfingurinn Lorena Ochoa.

Mótið stendur dagana 10.-13. nóvember 2016.

Mótið er sterkt en meðal þátttakenda eru nokkrir af bestu og þekktustu kvenkylfingum heims.

Fylgjast má með stöðunni með því að SMELLA HÉR: