
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 27. 2012 | 08:00
LPGA: Futscher, Hedwall, Rosales og Wright í forystu á Mobile Bay LPGA Classic eftir 1. dag
Það eru hin sænska Caroline Hedwall, Lindsay Wright frá Ástralíu, Jennifer Rosales frá Filippseyjum og Katie Futcher, sem leiða eftir 1. dag Mobile Bay LPGA Classic.
Allar spiluðu stúlkurnar í 1. sæti á -5 undir pari, 67 höggum.
Í 5. sæti, aðeins 1 höggi á eftir forystunni eru síðan 8 stúlkur, þ.á.m. Morgan Pressel frá Bandaríkjunum. Þrettánda sætinu deila síðan enn aðrar 8 stúlkur m.a. Natalie Gulbis og Azahara Muñoz, en þær hafa allar spilað á -4 undir pari, 69 höggum og eru aðeins 2 á eftir þeim fjórum sem eru fyrstar.
Það stefnir í gífurlega jafna og spennandi keppni um helgina í Mobile, Alabama.
Til þess að sjá stöðuna efrti 1. dag á Mobile Bay LPGA Classic smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023