Shanshan Feng
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 8. 2019 | 14:00

LPGA: Feng sigraði á Thornberry

Það var Shanshan Feng, sem sigraði á Thornberry Creek LPGA Classic.

Feng lék á samtals 29 undir pari, 259 höggum (64 – 67 – 65 – 63).

Fyrir sigur í mótinu hlaut Feng $ 300.000 (sem er minna en 1/3 af því sem sigurvegarar á PGA Tour og Evróputúrnum hlutu í sigurlaun fyrir sigra sína!)

Í 2. sæti varð thaílenski kylfingurinn Ariya Jutanugarn aðeins 1 höggi á eftir Feng.

Til þess að sjá lokastöðuna á Thornberry Creek LPGA Classic SMELLIÐ HÉR: