LPGA: Dori Carter efst e. 2. dag Kia Classic
Það eru 5 bandarískir kylfingar sem raða sér í efstu sætin á Kia Classic mótinu í Aviara golfklúbbnum í Carlsbad, Kaliforníu e. 2. dag mótsins.
Í efsta sæti er Dori Carter á samtals 10 undir pari, 134 höggum (70 64).
Í 2. sæti, tveimur höggum á eftir á samtals 8 undir pari, 136 höggum eru þær Stacy Lewis og Cristie Kerr.
Í 4. sæti er mexíkósk-bandaríski kylfingurinn Lisette Salas, sem oft er ofarlega í mótum en á enn eftir að sigra á fyrsta LPGA mótinu sínu.
Fimmta sætinu deila síðan þær Tiffany Joh frá Bandaríkjunum og Marijo Uribe frá Kólombíu, báðar á samtals 6 undir pari, hvor.
Meðal þeirra sem ekki náðu niðurskurði voru Beatriz Recari og þýsku kylfingarnir Caroline Masson og Sandra Gal.
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag Kia Classic SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024