Danielle Kang
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 25. 2022 | 18:00

LPGA: Danielle Kang sigraði á TOC

Hilton Grand Vacations Tournament of Champions fór fram í Orlandó, Flórída dagana 20.-23. jagúar 2022.

Keppendur þar voru allir sigurvegarar á LPGA mótaröðinni 2021, sem kepptu innbyrðis sín á milli.

Sú sem stóð uppi sem sigurvegari sigurvegaranna var Danielle Kang.

Hún átti heil 3 högg á hina kanadíski Brooke Henderson, sem varð í 2. sæti.

Sigurtékki hennar hljóðaði upp á $225.000.

Sjá má lokastöðuna á Hilton Grand Vacations Tournament of Champions með því að SMELLA HÉR