Christie Kerr
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 16. 2017 | 07:00

LPGA: Kerr sigraði á LOTTE mótinu á Hawaii

Það var Cristie Kerr, frá Bandaríkjunum, sem sigraði á LOTTE Championship presented by Hersheys, sem fram fór á Ko Olina golfvellinum í Oahu á Hawaii.

Sigurskor Kerr var 20 undir pari, 268 högg (71 69 62 66).

Nr. 1 á heimslistanum Lydia Ko deildi 2. sætinu með 2 öðrum á samtals 17 undir pari, 3 höggum.

Sjá má hápunkta lokahrings LOTTE Championship presented by Hersheys með því að SMELLA HÉR:  (verður sett inn um leið og myndskeiðið er til)

Sjá má lokastöðuna á LOTTE Championship presented by Hersheys með því að SMELLA HÉR: