
LPGA: Cheyenne efst e. 1. dag Manulife ásamt Kerr og Kongkraphan
Tiger er kannski að dala en frænka hans og fyrrum liðsfélagi Ólafíu okkar Þórunnar Kristinsdóttur í bandaríska háskólagolfinu í liði Wake Forest, Cheyenne Woods, er að gera það gott.
Cheyenne átti frábært skor í dag á 1. degi Manulife LPGA Classic mótsins.
Hún lék á 9 undir pari, 63 höggum og er í efsta sæti eftir 1. dag mótsins!
Á hringnum fékk Cheyenne 1 örn, 8 fugla og 1 skolla.
Tveimur öðrum tókst að jafna við Cheyenne þeim Cristie Kerr frá Bandaríkjunum og thailensku stúlkunni PK Kongkraphan sem báðar voru líka á 63 höggum og deila þær 3 því efsta sætinu eftir 1. dag.
Margir af bestu kylfingum heims taka þátt í mótinu m.a. nr. 1 á Rolex-heimslista kvenkylfinga, Lydia Ko, sem á eftir að ljúka leik.
Til þess að fylgjast með stöðunni á Manulife LPGA Classic SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge