
LPGA: Catriona Matthew í forystu í Mexíkó
Það er hin skoska Catriona Matthew sem leiðir fyrir lokahring Lorena Ochoa Invitational, Presented by Banamex, Jalisco – It happens within you mótsins, sem fram fer í heimabæ fyrrum nr. 1 í heiminum (Lorenu Ochoa), Guadalajara í Mexíkó. Catriona kom inn á 68 höggum, fékk 5 fugla og 1 skolla á par-3, 17. brautinni. Samtals er Catriona búin að spila á -11 undir pari, þ.e. samtals 205 höggum (69 68 68). Hún er með 3 högga forystu fyrir lokahringinn, sem spilaður verður í dag.
Í 2. sæti er Suzann Pettersen á -8 undir pari (67 70 71) og í 3. sæti eru IK Kim og Anna Nordqvist á -7 undir pari. Í 5. sæti er síðan Juli Inkster, sem búin er að leiða mestallt mótið á -6 undir pari og í 6. sæti á -5 undir pari er hin japanska Ai Miyazato, sem er í miklu uppáhaldi hjá Lorenu Ochoa, en fremur hljótt hefir verið um í ár.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Lorena Ochoa Invitational smellið HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster