
LPGA: Catriona Matthew í forystu í Mexíkó
Það er hin skoska Catriona Matthew sem leiðir fyrir lokahring Lorena Ochoa Invitational, Presented by Banamex, Jalisco – It happens within you mótsins, sem fram fer í heimabæ fyrrum nr. 1 í heiminum (Lorenu Ochoa), Guadalajara í Mexíkó. Catriona kom inn á 68 höggum, fékk 5 fugla og 1 skolla á par-3, 17. brautinni. Samtals er Catriona búin að spila á -11 undir pari, þ.e. samtals 205 höggum (69 68 68). Hún er með 3 högga forystu fyrir lokahringinn, sem spilaður verður í dag.
Í 2. sæti er Suzann Pettersen á -8 undir pari (67 70 71) og í 3. sæti eru IK Kim og Anna Nordqvist á -7 undir pari. Í 5. sæti er síðan Juli Inkster, sem búin er að leiða mestallt mótið á -6 undir pari og í 6. sæti á -5 undir pari er hin japanska Ai Miyazato, sem er í miklu uppáhaldi hjá Lorenu Ochoa, en fremur hljótt hefir verið um í ár.
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag Lorena Ochoa Invitational smellið HÉR:
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021
- janúar. 15. 2021 | 09:00 PGA: 3 efstir & jafnir e. 1. dag Sony Open
- janúar. 15. 2021 | 08:00 Angel Cabrera handtekinn af Interpol í Brasilíu
- janúar. 14. 2021 | 20:49 Svar Kevin Kisners við því hvort hann geti sigrað hvar sem er
- janúar. 14. 2021 | 20:00 PGA: Pebble Beach mótið spilað án áhugamannanna vegna Covid
- janúar. 14. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Henriksen og Gunnar Smári Þorsteinsson – 14. janúar 2021
- janúar. 14. 2021 | 10:00 GSÍ: Reglur varðandi framkvæmd æfingar og keppni á Covid tímum