
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 27. 2023 | 18:00
LPGA: Boutier sigraði á LPGA Drive On Championship
Það var franski Solheim Cup kylfingurinn Celine Boutier, sem sigraði í móti vikunnar á LPGA: LPGA Drive On Championship.
Mótið fór fram dagana 23.-26. mars 2023 í Superstition Mountain Golf and Country Club í Gold Canyon, AZ.
Sigur Boutier kom eftir bráðabana við hina ensku Georgiu Hall, en báðar spiluðu þær 72 holurnar á samtals 20 undir pari, hvor.
Fyrir sigurinn hlaut Boutier $262,500, sem er skelfilega lítið þegar miðað er við það sem PGA karlkylfingarnir fá, svo ekki sé talað um LIV kylfinga.
Í 3. sæti varð hin japanska Ayaka Furue, á samtals 19 undir pari.
Sjá má lokastöðuna á LPGA Drive On Championship með því að SMELLA HÉR:
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023
- apríl. 9. 2023 | 12:00 Masters 2023: Tiger dró sig úr Masters!
- apríl. 9. 2023 | 09:00 Masters 2023: Koepka leiðir fyrir lokahringinn