
LPGA: Ai Miyazato og Yani Tseng efstar eftir 3. dag RR Donnelley LPGA Founders Cup
Það eru fyrrum nr. 1 á Rolex heimslista kvenkylfinga, Ai Miyazato, frá Japan og núverandi nr. 1 Yani Tseng frá Taiwan sem deila 1. sætinu fyrir lokahring RR Donnelley LPGA Founders Cup, sem spilaður er á golfvelli Wildfire golfklúbbsins í JW Marriott Desert Ridge Resort í Phoenix, Arizona. Báðar eru búnar að spila á -14 undir pari, Ai (68 68 66) og Yani (65 70 67).
Þrjár stúlkur frá Suður-Kóreu koma eru í næstu 3 sætum: Na Yeon Choi er í 3. sæti á samtals -13 undir pari; IK Kim er í 4. sæti á samtals – 11 undir pari og í 5. sæti er Inbee Park á -10 undir pari.
Cristie Kerr og Paula Creamer eru síðan í hópi 7 kylfinga sem deila 6. sætinu (þ.e. eru T-6) en allar eru þær búnar að spila á -9 undir pari og munar því 5 höggum á þeim og Ai og Yani.
Það stefnir í hörkuspennandi keppni í kvennagolfinu á RR Donnelley LPGA Founders Cup.
Til þess að sjá stöðuna á RR Donnelley LPGA Founders Cup eftir 3. dag smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023