
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 5. 2017 | 08:00
LPGA: 49 hljóta spilarétt á LPGA
Það eru 49 stúlkur, sem hljóta spilarétt á LPGA mótaröðinni, en lokaúrtökumót fór fram dagana 28. nóvember – 3. desember sl.
Af þessum 49 eru 20 sem hljóta kortið sitt og fullan keppnisrétt meðan næstu 29 hljóta takmarkaðan spilarétt og þátttökurétt í mótum LPGA.
Sú sem sigraði á lokaúrtökumótinu í ár er hin japanska Nasa Hataoka.
Ólafía Þórunn „okkar“ Kristinsdóttir náði þeim frábæra árangri að tryggja sér 2. sætið í lokaúrtökumóti LPGA í fyrra – hún þurfti ekki að reyna fyrir sér á úrtökumóti vegna glæsilegrar spilamennsku á nýliðaári sínu á LPGA.
Líkt og á undanförnum árum mun Golf 1 kynna nýju stúlkurnar á LPGA 2018.
Sjá má lista þeirra, sem tryggðu sér spilarétt á LPGA 2018 með því að SMELLA HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster