
LPGA: 3 efstar þegar Marathon Classic er hálfnað
Í Highland Meadows golfklúbbnum í Sylvaníu, Ohio fer þessa dagana fram Marathon Classic mótið sem styrkt er af Owens Corning og O-1, en mótið er hluti af LPGA mótaröðinni.Meðal þátttakenda er einhverjir bestu kvenkylfingar heimsins í dag.
Þegar mótið er hálfnað eru 3 sem deila efsta sætinu: Paula Creamer, Beatriz Recari og Alison Walshe. Allar eru þær samtals búnar að spila á 8 undir pari, 134 höggum; Recari (69 65); Creamer (66 68); Walshe (65 69).
Ein í 4. sæti, aðeins 1 höggi á eftir, er bandaríski kylfingurinn Jacqui Concolino á samtals 7 undir pari (67 68).
Það voru nokkrar þekktar sem ekki náðu niðurskurði í gær í mótinu m.a.: Sandra Gal, Christina Kim, Amanda Blumerherst, Maria Hjorth, Brittany Lincicome, Yani Tseng og Belen Mozo.
Til þess að sjá stöðuna á Marathon Classic eftir 2. dag SMELLIÐ HÉR:
- júlí. 4. 2022 | 22:00 GÖ: Ásgerður og Þórir Baldvin klúbbmeistarar 2022
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!
- júlí. 3. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Örn Berndsen – 3. júlí 2022
- júlí. 3. 2022 | 15:00 GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 13:00 LET: Guðrún Brá komst ekki g. niðurskurð á Amundi German Masters – Maja Stark sigraði
- júlí. 3. 2022 | 12:00 GVS: Heiður Björk og Helgi Runólfs klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 10:00 GSS: Una Karen sigraði á Kvennamótinu!
- júlí. 3. 2022 | 07:00 NGL: Andri Þór lauk keppni á PGA Championship Landeryd Masters
- júlí. 3. 2022 | 00:34 LIV: Branden Grace sigraði á 2. móti arabísku ofurgolfmótaraðarinnar á Pumpkin Ridge!
- júlí. 2. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (27/2022)
- júlí. 2. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2022