Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 20. 2018 | 06:00
Love feðgar sigruðu á PNC Father&Son mótinu
Davis Love III og Dru Love luku keppni á 16 undir pari, 56 höggum í PNC Father&Son mótinu, sl. sunnudag og settu 3 ný mótsmet.
Love-feðgar voru á 27 fyrri 9 á golfvelli The Rits-Carlton golfklúbbsins og náðu forystu með fugi á 11. holu og kláruðu hringinn síðan með 4 fuglum og 1 erni til viðbótar. Skorið upp á 56 bætti mótsmetið um lægsta skor um 1 högg en fyrra met áttu Raymond Floyd og sonur hans 1995 og síðan Bob Charles og sonur hans 1998.
John og Little John Daly voru á 62 og urðu T-2 ásamt þeim Retief og Leo Goosen og þeim Stewart og Connor Cink.
Samtals var Love-liðið á 26 undir pari, 118 höggum og settu nýtt mótsmet fyrir heildarskor, þ.e. bættu það um 1 högg.
PNC Father&Son mótið er 36 holu mót með Scramble keppnisfyrirkomulagi.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
