Lokaúrtökumót LPGA: Ólafía Þórunn hóf leik kl. 15:12 á 4. hring – Fylgist með hér
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hóf leik kl. 15:12 að íslenskum tíma (Kl. 10:12 í Flórída) er sem sagt farin út og nú er um að gera að senda henni alla þær hlýju hugsanir sem hægt er.
Á 4. keppnisdegi er Rees Jones völlurinn (sá auðveldari … hmmmm…) spilaður – Hið rétta er að völlurinn er þrælerfiður!
En eftir 3 spilaðar holur virðist sem Ólafía Þórunn sé ekkert að gefa eftir og er þegar búin að fá einn fugl. (Nú er bara að gera það sama á 3. holu fresti!!! Áfram Ólafía Þórunn!!!
Fjöldi Íslendinga er á LPGA International að fylgjast með og hvetja Ólafíu Þórunni áfram.
GSÍ fylgist með hverju skrefi Ólafíu og má fylgjast með tvítum þeirra á golf.is eða með því að SMELLA HÉR: eða á Twittersíðu GSÍ þar sem skor Ólafíu er stöðugt uppfært með því að SMELLA HÉR:
Fylgjast má með stöðunni á skortöflu á heimasíðu LPGA með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
