Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2013 | 10:30

Lokahringur Opna breska – myndskeið

Opna breska lauk í gær með sigri Phil Mickelson s.s. allir vita.  Eftir biturt tap á Opna bandaríska, sigraði Mickelson nú á Opna breska í fysta sinn á ferlinum.

Sjá má hápunkta frá lokahringnum á Opna breska í gær með því að SMELLA HÉR: 

Eins má með því að SMELLA HÉR: sjá stutt myndskeið frá sigri Mickelson í gær og mistökum Lee Westwood sem leiddu til þess að hann varð enn einu sinni af risamótstitli.