Rory McIlroy og bjargvættur hans Patrick Rollins, lögreglumaður í Lombard Illinois. Mynd: Í eigu Rory McIlroy
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 3. 2012 | 12:00

Lögreglubíllinn sem Rory var keyrt í, á Ryder Cup verður boðinn upp

Einn af skrítnustu minjagripunum frá 2012 Ryder Cup er nú til sölu – lögreglubíllinn sem keyrði Rory McIlroy á Ryder Cup til þess að hann missti ekki af mikilvægum tvímenningsleik sínum við Keegan Bradley, verður boðinn upp.

 

Í september s.l keyrði lögreglumaður Lombard sýslu Patrick Rollins, Rory McIlroy í ómerktum Ford Crown Victoria árg. 2005, frá Westin Hotel í Lombard að Medinah Country Club, sem er um 20 mínútna leið þegar ENGIN umferð er, á 30 minutes.

Rory kenndi ruglingi hans á tímabeltum um en síðar hefir kæresta hans Caroline Wozinacki komið fram og sagt að Rory og hún hefðu gleymt sér aðeins í öllu tvítinu.

Búið er að keyra lögreglubílinn 81.000 mílur og því er kominn tími á endurnýjunhans.

Rollins squad car has clocked-up 81,000 miles and is due for replacement.

Ef Rory þarfnast einhvern tímann aftur far í bíl Rollins, þá er búið að upplýsa það að nýi lögreglubíllinn er $17,118 Ford Fusion hybrid.

Talið er að gamli bíll Rollins, sá sem hjálpaði Rory að komast í tvímenningsleikinn á Ryder Cup muni a.m.k. fara á helmingi hærri fjárhæð.