Ragnheiður Jónsdóttir | september. 6. 2022 | 20:00

LIV: Dustin Johnson sigraði á LIV Golf Inv. Boston

LIV Golf Invitational Boston, þ.e. mót á sárí-arabísku ofurgolfmótaröðinni  mótið fór fram dagana 1.-3. september sl.

Spilað var á The International á Eikarvellinum (The Oaks Course).

Sigurvegari mótsins varð bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson, eftir bráðabana við Íslandsvininn indverska Anirban Lahiri og Joaquinn Niemann frá Chile. Allir voru þeir á 15 undir pari, 195 höggum, eftir hefðundnar 54 holur.

Sjá má lokastöðuna á LIV Golf Invitational Boston með því að SMELLA HÉR: